K.Franklín

9.13.2004

Evrópukeppni

Þá er maður komin heim úr ferðalagi, þessi helgi var undirlögð Evrópukepppni félagsliða í handbolta....Ferðinni var heitið til Gautaborgar og kepptum við (Valur) leik við Önnered HK...ég ætla ekki að rekja ferðasöguna hér því hægt að skoða hana seinna í vikunni á valur.is. En allavega þá töpuðum við með 4 mörkum og eigum heimaleik núna á laugardaginn á Hlíðarenda sem við verðum að vinna með 5 mörkum....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home