K.Franklín

9.30.2004

Myndvinnsla

Þá er maður búin að bregða sér í hlutverk leikstjóra í smá tíma, ég var að taka upp bút fyrir stuttmyndina mína sem á eftir að vera "meistaraverk" það eina sem vantaði var leikstjóra stóllinn...Ása á skilið edduna fyrir leik sinn í aðalhlutverki í gær og Soffía fyrir aukahlutverk...Það er alltaf að gaman að geta gert svona verkefni í skólanum verkleg kennsla í staðinn fyrir bækurnar lov it..en það sem er einmitt svo sniðugt við allt þetta er að fögin mín tengjast svo innbyrgðis að það var snilld að geta tekið myndaforritið í gær í uppl.t. og síðan í dag vorum við einmitt að skoða önnur myndvinnsluforrit í ljósmyndun í dag...þannig að það er bara gaman hjá kellunni í skólanum og ég ætla að halda áfram að taka upp á video - see yú later

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home