K.Franklín

9.23.2004

Vefleiðangur

Kynning
Nemendur skoði heimasíður og aðrar heimildir: vinni út frá þeim til þess að ljúka við að gera pp sýningu fyrir samnemendur um Olymoíuleikana. Taka saman sögu ólimpíuleikana og athuga hvernig íslendingar hafa staðið í þeim í gegnum tíðina. Fjalla um leikana í ár og segja frá því sem þeim þótti merkilegast.
Verkefni
Nemendur skili verkefni sem power point kynningu með myndum og tilheyrandi. Ferli veriður þannig að nemendur er skipt í hópa og skipta með sér verkefnum(kennarinn fylgist með því). Nemendur skrifa texta, finna myndir og æfa sig í framsögn.
Bjargir
http://www.isisport.is/isinew/um_isi/stodsvid/grikkland.htm
http://www.athens2004.com/
http://www.olympic.org/uk/index_uk.asp
http://www.perseus.tufts.edu/Olympics/pictures/faqtile2.png
Bók: Olimpics
The complete book of the Olympics
Ólimpíublaðið
Íslendingar á Ólimpíuleikunum
Fyrstar og fremstar
Ferli
Verkefnið er samvinnuverkefni nemenda og þeir hjálpast við að finna upplýsingar á heimsíðum í bókum, tímaritum ofl. Kennarinn útskýrir fyrir þeim hvernig eigi að vinna verkefnið og hvernig niðurstöðu hann vænti af nemendum
Mat
Matið er yfirleitt erfiðasti hlutinn, og þess vegna í þessu verkefni verður metið bæði eftir uppsetningu, vinnuframlagi, samvinnu, og vinnslu úr texta.
Niðurstaða
Hvað læra nemendur á verkefninu..Læra um sögu Olympíuleikana og af hverju þeir skipta máli, hvers vegna þeim finnst þeir skipta máli og ofl.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home