K.Franklín

11.10.2004

Photostory

Í þessum tíma ætluðum við að skoða forrit sem heitir photostory 3 sem er líkt og moviemaker þegar notaðar eru ljósmyndir eða einhvers konar myndir. Það hefði verið gaman að sjá það en þar sem media playerinn tóka ekki við þessu sem hún ætlaði að spila...en síðan var vinnutími sem ég eyddi í að gera hot potatoes..
Núna er búið að koma inn hot potatoes á heimasíðuna (seinni tíminn) sem er mjög sniðugt forrit þegar komið er í kennsluna, mjög gott form til þess að búa til krossapróf þó svo það sé alltaf sé erfitt að búa til góð krossapróf..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home