nýtt blogg
jæja nú erum við systurnar komnar með nýtt blogg og það heitir
http://www.blog.central.is/franklin
jæja nú erum við systurnar komnar með nýtt blogg og það heitir
http://www.blog.central.is/franklin
Þá er maður komin í nýja landið og nýju í búðina..búin að koma sér fyrir og fylla fataskápinn og allar skóhillur,en annars lýst mér mjög vel á mig hérna og í dag ætlum við að reyna að finna skólann minn svo ég mæti á réttum tíma í skólann fyrsta daginn alla vega...Það er ekkert merkilegt búið að gerast hérna hjá okkur nema hvað að guðrún vaknaði eins og startrek kall í gær, við vitum ekki alveg ástæðuna en annað hvort eru þetta aukaverkanir af pensilíninu sem hún er að taka eða blautservéttur sem hún notaði til að hreinsa sig í framan en hún var vægast sagt frekar óhugnaleg en ég gat ekki hamið mig í smá stund og tók mér tíma til að hlægja smá :) svo erum við líka búin að eyða þónokkrum tíma í að reyna að spila dvd mynd í tölvunni en það gengur ekki við erum að verða brjálaðar því það eru ekki nema 43 stöðvar í sjónavarpinu, og okkur langar bara að horfa á þessa einu mynd....
Svo sá ég að stelpurnar töpuðu með einu í eyjum...djö...helv...en þær taka þær næst..vona bara að þær hafi ekki verið veðurteptar, ekki það skemmtilegasta..
En guðrún ætlar líka að blogga með mér á þessa síðu þannig að hægt er að fylgjast með okkur söstrene...
vi ses
Jæja þá er komið að því, loksins læt ég verða af því að skella mér til Guðrúnar Gyðu big siss í Aarhus...við förum saman á morgun í smá ferðalag því það tekur nokkra tíma að fara frá Köben til Aarhus..En ég alveg að verða búin að pakka niður dótinu mínu, og þarf að skera verulega af fötum og skóm því það kemst því miður ekki meira fyrir í íbúðinni...ég er líka búin að vera að kveðja herbergið mitt því frú Ásgerður fær að taka við og ætlar að passa upp á sjónvarpið mitt ofl....Annars er bara lítið annað að frétta, nema það er náttla mjög leiðinlegt að fara sona í miðju seasoni í boltanum en hann fer varla langt...
jæja kveð í bili og dönskusletturnar eiga eflaust eftir að segja til sín eftir einhvern tíma...
hej hej